Um okkur

B&S Restaurant er notalegur veitingastaður á Blönduósi við þjóðveg 1.

Okkar markmið er að bjóða upp á framúrskarandi veitingar með þægilegri þjónustu á sanngjörnu verði og veita gestum okkar góða og eftirminnilega stund sem verkar upplyftandi fyrir sál og líkama.

Við bjóðum upp á fjölbreyttan matseðil sem samanstendur meðal annars af kjöt- og fiskréttum úr úrvals hráefnum, grænmetis- og pastaréttum, úrvali af súpum og smáréttum, auk hefðbundinna hraðrétta, svo sem pizzum og hamborgurum. Allir geta fundið eitthvað við sitt hæfi.

Einkasamkvæmi
B&S Restaurant býður einnig upp á hópamatseðla og hlaðborð fyrir hvers konar tilefni, svo sem afmæli, fermingar eða giftingar.
Ert þú að skipuleggja slíkan viðburð? Settu þig í samband við okkur og við kynnum þér hvað við höfum að bjóða og leysum málið í samræmi við þínar óskir.

Himinn sól ehf.
Norðurlandsvegur 4
540 Blönduós
Sími: +354 453 5060 /898 4685
Netfang: info@bogs.is
B&S Restaurant er opinn:
Alla daga frá 11:00 til 21:00
Kennitala: 590815 1010

Bæklingar um Austur Húnavatnssýslu

Kynningarbæklingur fyrir A-Hún
Þjónustukort fyrir A-Hún

Hér erum við

B&S Restaurant er frábærlega staðsettur fyrir ferðafólk. Hægt er að leggja rétt við þjóðveg 1, nálægt bensínstöð N1.


View Larger Map

Samstarfsaðilar

Eyvindarstofa Milli fjalls og fjöru PDF Milli fjalls og fjöru PDF